Hver erum við?
Heimasíðan okkar er með vefslóðina https://ucan.is.
Hvaða persónugögn söfnum við og hvers vegna?
Umsagnir
Þegar viðskiptavinir skrifa umsagnir þá söfnum við gögnum sem hann skrifar auk IP addressu og tegund vafra, til að draga úr misnotkun og tryggja rekjanleika.
Ónafntilgreindur strengur er útbúinn í gegnum tölvupóst okkar (einnig kallað “hash”) sem getur verið notaður af Gravatar þjónustu til að kanna hvort þú sért að nota viðkomandi netfang. Skilmálar Gravatar þjónustunnar er að finna hér: https://automattic.com/privacy/. Eftir að athugasemd er samþykkt, birtum við prófílmyndina þína við umsögn þinni.
Myndir
Ef þú hleður upp mynd á heimasíðuna skaltu forðast að þær innihaldi EXIF upplýsingar eins og GPS hnit, þar sem óprúttnir aðilar geta sótt efnið og notað GPS hnit án þess að við vitum tilganginn.
Tengiliðsform
Ucan smákökur (vafrakökur)
Ef þú skilur eftir umsögn síðunni okkar er þér boðið að vista nafn, netfang og vefsíðu í vafraköku. Það er gert til þæginda fyrir þig svo þú þurfir ekki að fylla inn allar upplýsingar næst. Þessar vafrakökur endast í eitt ár.
Ef þú heimsækir innskráningar síðu okkar, þá birtum við bráðabirgðaköku til að kanna hvort vafrinn þinn samþykki vafrakökur. Þessar vafrakökur innihalda engar persónulegar upplýsingar og öllum upplýsingum er eitt þegar þú slekkur á vafranum.
Þegar þú skráir þig inn, þá virkjum við nokkrar vafrakökur sem vista innskráningarupplýsingar og hvaða skjá valmöguleika þú ert með vistaða. Innskráningar kökur eru geymdar í tvo daga, en skjákökur eru geymdar í eitt ár. Ef þú hakar við “Mundu mig” á innskráningarsíðunni þá geymast vafrakökurnar í tvær vikur. Um leið og þú skráir þig út úr þínum síðum, þá er vafrakökunum eytt.
Ef þú breytir eða birtir grein á síðunni, þá er vistuð vafrakaka hjá þér. Þessi vafrakaka geymir engar persónuupplýsingar, hún geymir eingöngu greina númer fyrir viðkomandi grein og henni er eytt eftir 1 dag.
Innfelt efni frá öðrum vefsíðum
Greinar á þessari síðu geta innihaldið innfelt efni (t.d. myndbönd, myndir, o.fl) af öðrum vefsíðum. Það efni hagar sér á sama hátt og það hefur gert á upphaflegum síðum og fer eftir þeim vafrakökum sem þar hafa verið samþykktar.
Þessar heimasíður geta safnað gögnum um þig, notað vafrakökur og virkjða rekjanleika þriðja aðila ef þú átt og ert skráð/ur inn á viðkomandi síðu. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að lágmarka innfelt efni frá öðrum vefsíðum.
Greiningar
Með hverjum deilum við gögnum?
Hversu lengi geymum
við gögn um þig?
Ef þú skilur eftir umsögn, þá er umsögnin og lýsigögnin geymd meðan síðan er virk. Þetta er gert til að tryggja rekjanleika og sjálfvirkjni þannig að ekki þurfi að samþykkja umsagnir handvirkt.
Við geymum gögn um þá notendur sem eru skráðir á heimasíðuna til að flýta fyrir innskráningu og greiðsluferli, við geymum aldrei greiðslukortaupplýsingar né upplýsingar tengdum þeim.
Hvaða rétt átt þú á þínum gögnum?
Ef þú ert skráður á heimasíðunni okkar eða hefur skilið eftir umsögn þá átturétt að fá allar persónulegar upplýsingar sem þér tilheyrir á heimasíðunni, auk þeirra upplýsinga sem þú hefur gefið okkur. Þú getur einnig farið fram á að öllum upplýsingum og gögnum sem þér tilheyra verði eytt. Þetta á við um öll gögn önnur en sem okkur ber að halda skv. skattalögum og öryggisástæðum.
Hvert sendum við gögnin?
Umsagnir viðskiptavina eru sendar í gegnum ruslvörn hjá utanaðkomandi þjónustu.